Snorrastofa
valmynd
Snorrastofa Snorrastofa
  • Þjónusta við gesti
    Þjónusta við gesti Milliforsíða →
    • Kynningar, leiðsögn og fyrirlestrar
    • Sýningar
    • Verslun
    • Ráðstefnu- og fundaaðstaða
    • Gisting

    Snorrastofa veitir ferðamönnum þjónustu og fræðslu í Gestastofu. Hún er á jarðhæð Reykholtskirkju — Snorrastofu, en þar er sýning um Snorra Sturluson, auk þess sem boðið er upp á styttri og lengri kynningar um miðaldir, Snorra og Reykholt.

    Opnunartímar Gestastofu

    1. maí – 31. ágúst, alla daga vikunnar 10 – 17

    1. september – 30 apríl, virka daga 10 – 17

    Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

    Verðlisti…

    Við bjóðum gestum styttri og lengri kynningar um Sögu Snorra, bókasafn og kirkju. Lifandi kynning fyrir hópa hrífur og skapar nýja vídd. Fyrirlestrar og leiðsögn eru á íslensku, norrænum málum, ensku og þýsku.

    Í Gestastofu er ein meginsýning, Saga Snorra, en auk þess eru í anddyri hennar Perlur í Reykholtsdal og Húsafellssteinar. Sumarið 2017 var opnuð sýning í gamla héraðsskólanum vegna 70 ára afmælis Snorrastyttunnar, Snorrahátíðin 1947 í lifandi myndum – og sjötugur hljóðheimur. Aðgang að þessari sýningu þarf að panta sérstaklega.

    Í gestastofu er rekin verslun með bókum, hljómdiskum og íslensku handverki.

    Allur hagnaður af rekstri verslunar rennur til uppbyggingar í Reykholti á vegum Snorrastofu og Reykholtskirkju.

    Snorrastofa hefur yfir eftirfarandi aðstöðu að ráða til ráðstefnu- og fundarhalda:
    – Ráðstefnu og hátíðarsal fyrir allt að 100 manns í sæti.
    – Þrjú fundarherbergi fyrir 6-12 manna fundi.
    – Bókhlöðusal Snorrastofu fyrir 50-60 manns í sæti.
    – Safnaðar- og sýningarsal með aðstöðu til léttra veitinga.

    Gistirými Snorrastofu er ætlað innlendum og erlendum fræði- og listamönnum.

  • Viðburðir
  • Snorrastofa
    Snorrastofa Milliforsíða →
    • Bókhlaða
    • Rannsóknir og fræði
    • Stjórnir, skipurit og stofnskrá
    • Saga stofnunarinnar
    • Starfsmenn
    • Samstarf
    • Umsýsla

    Snorrastofa sinnir rannsóknum, starfrækir bókhlöðu, annast tónleikahald í Reykholtskirkju og veitir ferðamönnum þjónustu í gestastofu, sem er á jarðhæð Reykholtskirkju-Snorrastofu.

    GPS punktar fyrir Reykholt:  N64° 39′ 53.661″ W21° 17′ 32.068″

     

    Snorrastofa vinnur að rannsóknum í miðaldafræðum og sögu Borgarfjarðar og miðlar þekkingu með sýningum, alþjóðlegum ráðstefnum, málþingum, fyrirlestrahaldi, námskeiðum og útgáfu.

    Snorrastofa í Reykholti er sjálfseignarstofnun með sérstaka stjórn og starfar á grundvelli laga, nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.

     

    Snorrastofa, sem er menningar- og miðaldastofnun, var formlega stofnuð í minningu Snorra Sturlusonar á dánardægri hans 23. september 1995

    Starfsmenn Snorrastofu eru bæði heilsársstarfsmenn, sumarstarfsmenn og rannsóknarfélagar

    Formleg tengsl og samstarf Snorrastofu við aðrar stofnanir.

    Húsnæði, hirða svæðisins og eftirlit með fornminjum.

  • Reykholt
    Reykholt Milliforsíða →
    • Reykholtskirkja
    • Saga Reykholts
    • Gengið um sögustaðinn Reykholt
    • Gisting og þjónusta
    • Nágrenni Reykholts

    Reykholt er einn sögufrægasti staður landsins, þjóðmenningarstaður. Sagnaritarinn, fræðimaðurinn og höfðinginn Snorri Sturluson settist að í Reykholti árið 1206 og óf þaðan þéttriðið net valda og áhrifa um allt land — og reyndar alla leið til Noregs. Á miðöldum var kirkjumiðstöð í kaþólskri tíð og á dögum Snorra miðstöð lærdóms og valda.

    GPS punktar fyrir Reykholt:  N64° 39′ 53.661″ W21° 17′ 32.068″

    Saga Reykholts spannar meira en þúsund ár og hér voru oftsinnis kirkjuhöfðingar og valdsmenn um lengri og skemmri tíma.

    Saga Reykholts spannar meira en þúsund ár og hér voru oftsinnis kirkjuhöfðingar og valdsmenn um lengri og skemmri tíma.

    Sögu Reykholtsskóla verður til haga haldið hér á vefnum.

    Í Reykholti er heilsárshótel, Fosshótel Reykholt og í nágrenninu eru nokkrir möguleikar á gistingu, bæði í svokallaðri bændagistingu og á hótelum.

    Afþreying og náttúruperlur í nágrenni Reykholts.

  • Snorri Sturluson

Viðburðir frá mars 2020

Væntanlegir viðburðir
  • 2021
  • mars
  • febrúar
  • janúar
  • 2020
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • febrúar
  • janúar
  • 2019
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • febrúar
  • janúar
  • 2018
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • febrúar
  • janúar
  • 2017
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • febrúar
  • janúar
  • 2016
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • febrúar
  • janúar
  • 2015
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • Þú ert hér:
  • Snorrastofa.is
  • Viðburðir

Námskeið: Sturla Þórðarson og Sturlunga

Margar dagsetningar
Til skiptis í Snorrastofu og Landnámssetri, lokin í Vínlandssetri

Námskeið Snorrastofu í Reykholti, Landnámsseturs Íslands í Borgarnesi, Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi og Sturlufélagsins. Námskeiðið verður á mánudagskvöldum kl. 20–22, til skiptis í Landnámssetri og Snorrastofu auk lokakvölds í Búðardal, sjá dagskrá (pdf) og hér fyrir neðan. Skráning fer fram hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi á vef www.simenntun.is / simenntun@simenntun.is / s. 437 2390 Verið öll velkomin – Sækja dagskrá…      

Námskeið: Sturla Þórðarson og Sturlunga

Margar dagsetningar
Til skiptis í Snorrastofu og Landnámssetri, lokin í Vínlandssetri

Námskeið Snorrastofu í Reykholti, Landnámsseturs Íslands í Borgarnesi, Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi og Sturlufélagsins. Námskeiðið verður á mánudagskvöldum kl. 20–22, til skiptis í Landnámssetri og Snorrastofu auk lokakvölds í Búðardal, sjá dagskrá (pdf) og hér fyrir neðan. Skráning fer fram hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi á vef www.simenntun.is / simenntun@simenntun.is / s. 437 2390 Verið öll velkomin – Sækja dagskrá…      

Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Opinn fundur og æfing. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Notalegar kvöldstundir í bókhlöðunni. Allir velkomnir.

Fyrirlestrar í héraði: Bréf til bróður míns

3. mars 2020, kl. 20:00
Bókhlaða Snorrastofu

Þriðjudaginn þriðja mars flytur Erla Hulda Halldórsdóttir, sagnfræðingur, fyrirlesetur um ævi og bréf hvundagshetjunnar, Sigríðar Pálsdóttur (1809-1871). Að venju verður boðið til kaffiveitinga og umræðna, aðgangur kr. 1000 Sigríður Pálsdóttir skrifaði Páli Pálssyni bróður sínum 250 bréf um ævina. Fyrstu bréfin voru skrifuð í hennar nafni árið 1817 en síðasta bréfið skrifaði hún fáeinum vikum […]

Frestun sunnudagssíðdegis með Páli Bergþórssyni og félögum

22. mars 2020, kl. 16:00
Hátíðarsalur Snorrastofu í gamla héraðsskólanum

Litla menntabúðin og Snorrastofa höfðu áætlað að standa fyrir sunnudagssíðdegi í Reykholti með Páli Bergþórssyni veðurfræðingi, Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni. Vegna veirufaraldurs, sem nú herjar á Ísland og heimsbyggðina, verður þessu síðdegi frestað þangað til betur árar til mannamóta.   Verið öll velkomin

Frestað! Fyrirlestrar í héraði: William Morris á Íslandi – ferðast um fornar söguslóðir

24. mars 2020, kl. 20:00
Bókhlaða Snorrastofu

Þriðjudaginn 24. mars 2020 var fyrirhugað að Sigríður Björk Jónsdóttir byggingalistafræðingur flytti erindi um William Morris og ferðir um söguslóðir á Íslandi. Þessum fyrirlestri hefur nú verið frestað vegna veirufaraldurs, sjá fréttatilkynningu… Í fyrirlestrinum verður fjallað um ferðalög William Morris á Íslandi árin 1871 og 1873 með áherslu á fyrri ferð hans um söguslóðir Vesturlands meðal […]

✝ Helgihald í Reykholtskirkju

29. mars 2020, kl. 14:00
Reykholtskirkja

Boðunardagur Maríu. Nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli, sjá flipann um Reykholtskirkju – undir Reykholti…

  • Leita á vefnum
  • English
  • Snorrastofa, 320 Reykholt
  • (+354) 433 8000
  • snorrastofa@snorrastofa.is
  • Veðurgögn frá yr.no

Leita á vefnum

Leita í safnkosti

×