Egils saga í Prjóna-bóka-kaffi Norrænu bókasafnavikunnar
12. nóvember 2015

Egils saga í Prjóna-bóka-kaffi Norrænu bókasafnavikunnar

Bókhlaða Snorrastofu

Vinátta er þema Norrænu bókasafnavikunar og því er vel við hæfi að lesa úr Egils sögu fyrir gesti kvöldsins. Sá texti verður lesinn um öll Norðurlönd í vikunni og Páll S. Brynjarsson formaður Norræna félagsins í Borgarfirði les hann hér í upprunahéraði textans. Hann mun einnig kynna starf Norræna félagsins.

Allir eru velkomnir. Munið að safnið er opið til útlána.

Einkennismynd kvöldsins er fengin úr handritsbroti Egils sögu, svokölluðu Þetabroti.

 

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.