Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda – RÍM fyrir 2021
Auglýsing um styrki til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda – RÍM: Í tilefni af því að árið 2019 voru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi, standa forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Snorrastofa í Reykholti fyrir átaksverkefni til fimm ára um þverfaglegar rannsóknir á […]
→