Snorrastofa sinnir rannsóknum, starfrækir bókhlöðu, annast tónleikahald í Reykholtskirkju og veitir ferðamönnum þjónustu.
Snorrastofa hefur á undanförnum árum tekið að sér það hlutverk að annast hvaðeina sem lýtur að þjóðmenningarstaðnum í Reykholti, hvort sem það snýr að söguminjum á staðnum, byggingum, sýningum eða kynningu gagnvart innlendum og erlendum gestum. Samhliða þessu margháttaða hlutverki er Snorrastofa rekin sem rannsóknarstofnun í miðaldafræðum með tilheyrandi bókasafni og útgáfu auk vandaðrar sýningar til kynningar á Snorra Sturlusyni.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 9:00–17:00
og í Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1. maí–30. sept.:
Alla daga 10:00–18:00
1. okt.–30 apríl:
Virka daga 10:00–17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
GPS punktar fyrir Reykholt: N64° 39′ 53.661″ W21° 17′ 32.068″

Um Snorrastofu
Menningar- og miðaldasetrinu Snorrastofu í Reykholti var komið á fót árið 1995. Vegna merkrar sögu staðarins hefur stofnunin stundað og tekið þátt í fjölda rannsókna tengdum staðnum og miðaldafræðum almennt.
Nánar
Stjórnir, skipurit og stofnskrá
Snorrastofa í Reykholti er sjálfseignarstofnun með sérstaka stjórn og starfar á grundvelli laga, nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.
Nánar
Starfsmenn
Starfsmenn Snorrastofu eru bæði heilsársstarfsmenn, sumarstarfsmenn og rannsóknarfélagar
Nánar
Rannsóknir og fræði
Snorrastofa vinnur að rannsóknum í miðaldafræðum og sögu Borgarfjarðar og miðlar þekkingu með sýningum, alþjóðlegum ráðstefnum, málþingum, fyrirlestrahaldi, námskeiðum og útgáfu.
NánarOpnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.