Saga Snorra

Saga Snorra

Á sýningunni er miðlað í máli og myndum af ævi Snorra Sturlusonar (1179–1241), umhverfi og samtíð hans.

Boðið er uppá sýningartexta á ensku og íslensku,  auk  hljóðleiðsagnar gegnum appið "snorri" .

Sýninguna unnu af hálfu Snorrastofu:

Höfundur texta, Óskar Guðmundsson

Hönnun sýningar, Sigríður Kristinsdóttir, Birna Geirfinnsdóttir & Lóa Auðunsdóttir

Teikning og hönnun , Sigríður Kristinsdóttir

Útskurðarmeistari, Bjarte Aarseth

Listmálari, Hallur Karl Hinriksson

Ljósameistari, Páll Ragnarsson

Hljóðlestur, Guðmundur Ingi Þorvaldsson og fleiri.


Ráðgjöf, Bergur Þorgeirsson, Dagný Emilsdóttir, Geir Waage, Sigrún Þormar, Evy Beate Tveter Ljósmyndari Guðlaugur Óskarsson

Aðstoð vegna þjóðminja, Guðrún Sveinbjarnardóttir og starfsfólk Þjóðminjasafns Íslands (staff of the National Museum of Iceland)


Framleiðsla og uppsetning Velmerkt ehf.


Smíði og handverk Einar Guðmundsson, Sigurður Árni Magnússon, Snorri Kristleifsson, Stefán Ólafsson, Tryggvi Konráðsson Raflagnir Cabling Rafþjónusta Sigurdórs ehf.
Stjórn og samhæfing, Jónína Eiríksdóttir

Nánar um gerð sýningarinnar…

Sýningarská…

Húsafellssteinar

Húsafellssteinar

Í kirkjugarðinum voru nokkrir steinar – Húsafellssteinar – höggnir af niðjum sr. Snorra Björnssonar á Húsafelli. Húsafellssteinarnir eru með sérstæðu lagi og höggnir af ættlægri hind og snilli. Flestir þeirra eru frá seinni hluta nítjándu aldar og í gestastofu er sérstök sýning á þessum steinum þar sem dregnar eru upp myndir í texta af tengslum fólksins í Reykholtssókn og húsfellsku steinanna.

Reykholt og Snorri

Reykholt og Snorri

Ljósmyndir í anddyri Gestastofu með myndum úr Reykholti eftir ljósmyndarann Gunnar Gunnarsson, #gunnargunnar. Einnig eru til sölu ljósmyndabækur og póstkort með myndum Gunnars.  

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.