Umsýsla

Umsýsla

Húsnæði

Húsnæði, sem Snorrastofa hefur yfir að ráða er skrifstofa, bókasafn og gestaíbúð í aðalbyggingu Reykholtskirkju–Snorrastofu;

Ráðstefnusalur í Héraðsskólahúsinu; fundarherbergi og 2 studioherbergi í Héraðsskólahúsinu.

Auk þess leigir Snorrastofa safnaðarsal Reykholtskirkju til sýningahalds. Þá á Snorrastofa einnig íbúðarhúsið Þórshamar í Reykholti.

Um útleigu á húsnæði


Hirða svæðisins

Snorrastofa hefur umsjón með hirðu á Reykholtsstað og yfir sumarið eru ráðnir viðbótarstarfsmenn til að sinna henni. Staðarráðsmaður stýrir hirðunni.


Eftirlit með fornminjum

Minjastofnun hefur falið Snorrastofu að hafa eftirlit og umsjón með Snorralaug, sem telst vera eitt elsta varðveitta mannvirki á Íslandi.

Eftirlit með fornminjum

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.