Reykholtshátíð 2025 2. júlí 2025

Reykholtshátíð 2025

25. til 27.júlí Reykholtshátíð.
Yfirskrift hátíðarinnar, sígild tónlist í sögulegu umhverfi, lýsir vel inntaki hennar og áherslum. Sveitasælan í Reykholti og fagur hljómburður Reykholtskirkju veitir bæði áheyrendum og tónlistarmönnum tækifæri til að upplifa hágæða tónlistarflutning á einum sögufrægasta stað Íslands.

Lesa meira
 Sturluhátíð 12. júlí 2025 1. júlí 2025

Sturluhátíð 12. júlí 2025

Snorrastofa vekur athygli á Sturluhátíðinni 2025 þann 12. júlí á Staðarhóli og félagsheimilinu Tjarnarlundi, í Saurbæ í Dölum.

Lesa meira
Velkomin í Reykholt 31. maí 2025

Velkomin í Reykholt

Velkomin í Reykholt og á sýninguna "Saga Snorra"

Lesa meira
Upptökur í Reykholti fyrir RÚV 31. maí 2025

Upptökur í Reykholti fyrir RÚV

20.-21. maí siðastliðinn tók Ríkisútvarpið upp heimildaþátt um gömlu kirkjuna í Reykholti, þann fyrsta í röð þátta um húsasafn Þjóðminjasafnsins. Egill Helgason annast þættina og tók hann meðal annars viðtal við séra Geir Waage í hitabylgjunni.

Lesa meira
Sumaropnun í Gestamóttöku 18. maí 2025

Sumaropnun

Sumaropnun í Gestamóttöku frá 1.maí til loka ágúst

Lesa meira
Kostuleg klassisk 26. apríl 2025

Kostuleg klassisk

Westmont Simfónían heldur tónleika í Reykholts kirkju miðvikudaginn 7.maí n.k. kl 20:00. Aðgangur ókeypis. Ekki láta þessa tónleika fram hjá ykkur fara.

Lesa meira
Páskaopið 16. apríl 2025

Páskaopið

Gestamóttaka Snorrastofu verður opin alla páskahelgina. Opnunartími daglega milli kl 10 og 17. Verið öll velkomin.

Lesa meira
Málþing um Harald harðráða í Sírakúsa á Sikiley 3. apríl 2025

Málþing um Harald harðráða í Sírakúsa á Sikiley

Snorrastofa mun í samvinnu við Háskólann í Edinborg standa fyrir alþjóðlegu málþingi 13. til 16. nóvember um Harald konung harðráða og aðra norræna menn á Miðjarðarhafi, aðallega í textum Snorra Sturlusonar. Vettvangurinn þetta sinnið verður Università di Catania í Palazzo Chiaramonte, sem staðsett er í Sirakúsa á Sikiley.

Lesa meira
Fálæti stjórnvalda gagnvart Snorralaug 18. febrúar 2025

Fálæti stjórnvalda gagnvart Snorralaug

Um daginn kom inn ferðamaður, sem tilkynnti að Snorralaug, elsta mannvirki landsins (frá 10. öld að minnsta kosti) væri of heit.

Lesa meira
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.