Nýlega stóð Snorrastofa fyrir málþingi um Eddukvæði og þýðingar þeirra. Meginástæða málþingsins er umfangsmikið tvímála verk Knut ∅degaard, Edda-dikt, gjendikting og kommentarer, sem gefin var út í 4 bindum í Noregi á árunum 2013-2016. Málþingið heimsóttu stórvirkir þýðendur og fræðimenn, sem héldu áhugaverð erindi um kvæðin og útbreiðslu þeirra: Knut ∅degaard, Jon Gunnar Jørgensen, Lars Lönnroth, Carolyne […]