Reykholtsprestakall
Vor og sumar 2020
Þar sem slakað hefur verið á reglum vegna landfarsóttarinnar, hefst helgihald í Reykholtsprestakalli að nýju á Hvítasunnudag
31. maí Hvítasunnudagur kl. 14
Guðsþjónusta í Reykholti
1. júní Annar dagur Hvítasunnu kl.14
Guðsþjónusta á Gilsbakka
10. júní Miðvikudagur kl. 20
Aðalsafnaðarfundur Reykholtssóknar haldinn í Finnsstofu
17. júní Þjóðhátíðardagur kl. 11
Guðsþjónusta í Reykholti
28. júní 3. sd. e. trin. kl. 14
Guðsþjónusta í Reykholti
Alla sunnudaga í júlí og ágúst verða Guðsþjónustur í Reykholti kl. 14, sú síðasta 30. ágúst með Höfuðdagsmessu. Messufall verður 6. sd. e. Trin – 19. júlí vegna Skálholtshátíðar.
Sóknarprestur og sóknarnefnd
Áætlun um helgihald á vor 2020
Athugið: Þrátt fyrir að öllu helgihaldi Reykholtskirkju í Dymbilviku og um Páska 2020 sé aflýst vegna faraldursins, tókst að efna til upptöku á sameiginlegri Páskamessu Hvanneyrar- og Reykholtskirkju. Messunni er streymt hér á vef Snorrastofu og Reykholtskirkju.
- janúar 1. sd. e. þrettánda, Reykholt kl. 14
- febrúar Kyndilmessa, Reykholt kl. 14
- febrúar Níuviknafasta, Reykholt kl. 14
Biskupsvisitazía – Frú Agnes visiterar
- febrúar 2. sd. í níuviknaföstu, Gilsbakki kl. 14
- febrúar Föstuinngangur, Reykholt kl. 14
- marz 2. sd. í föstu, Stóri – Ás kl. 14
- marz Miðfasta, Gilsbakki kl. 14
- marz Boðunardagur Maríu, Reykholt kl. 14
- apríl Föstudagurinn langi, Reykholt kl. 22 – Aflýst
- apríl páskanótt, Reykholt kl. 23.30 páskavaka – Aflýst
- apríl Páskadagur, Reykholt kl. 14 – Aflýst
- apríl 2. páskadagur, Gilsbakki kl. 14 – Aflýst
- maí Krossmessa á vori, Gilsbakki kl. 14
- maí 4. sd. e. páska, Reykholt kl. 14
- maí Hvítasunna, Reykholt kl. 14
- júní 2. dagur hvítasunnu, Gilsbakki kl. 14
- júní Þjóðhátíð, Reykholt kl. 11
- júní 3. sd. e. trin., Reykholt kl. 14.
Alla sunnudaga í júlí og ágúst verða Guðsþjónustur í Reykholti kl. 14, sú síðasta 30. ágúst með Höfuðdagsmessu kl. 14
- júlí verður Reykholtshátíðarmessa á Kirkjudegi kl. 14
Fermingarmessa verður ákveðin síðar.
Sóknarprestur
Helgihald í Reykholti er einnig rakið með viðburðum á vef Snorrastofu.
Áætlun um helgihald á haust 2019
3. nóvember. Allra Heilagra messa, Reykholt kl. 14 – Samtal við fermingarbörn eftir messu.
17. nóvember, 22. sd. e. Trinitatis, Gilsbakki kl. 14
1. des. 1. sd. í Aðventu, fullveldishátíð í Reykholti,
Messa kl. 14, Hátíðarkaffi,
Fyrirlestur í Bókhlöðu Snorrastofu kl. 16
24. desember, Aðfangadagur jóla, Reykholt Barnastund kl. 11.30
Guðsþjónusta kl. 22
25. desember, Jóladagur, Gilsbakki kl. 14
Messur á sumar 2019
23. júní, 1. sd. e. trin. Reykholt kl. 14
30. júní, 2. sd. e. trin. Reykholt kl. 14 Þingmaríumessa
7. júlí, 3. sd. e. trin. Reykholt kl. 14 Sr. Sigurður Jónsson frá Haukagili predikar. Sr. Geir Waage þjónar fyrir altari ásamt Kristnýju Rós Gústafdóttur djákna. Almennur safnaðarsöngur. Bjartur Logi Guðnason organisti leikur á orgelið ásamt Dóru Ernu Ásbjörnsdóttur.
14. júlí, 4. sd. e. trin. Reykholt kl.14
21. júlí, 5. sd. e. trin. Reykholt kl. 14
28. júlí, 6. sd. e. trin. Reykholt kl. 14 Reykholtshátíð
4. ágúst, 7. sd. e. trin. Reykholt kl. 14
11. ágúst, 7. sd.e. trin. Reykholt kl. 14
18. ágúst, 7. sd.e. trin. Reykholt kl. 14
25. ágúst, 7. sd.e. trin. Reykholt kl. 14
1. september 8. sd. e. trin Reykholt kl. 14 Höfuðdagur
Helgihald á vor 2019
- marz Pálmasunnudagur Reykholt kl. 11 – Ferming
18. apríl Föstudagurinn langi. Reykholt kl. 22
19. apríl Páskavaka Reykholt kl. 23.30
21.apríl Páskadagur Reykholt kl. 14
22. apríl Annar Páskadagur Gilsbakki kl. 14
5. maí Krossmessa á vori Reykholt kl. 14
12. maí 3. sd. e. páska Gilsbakki kl. 14
19. maí 4. sd. e. páska Reykholt kl. 14
9. júní Hvítasunna Reykholt kl. 14 – Ferming
10. júní Annar í Hvítasunnu Gilsbakki kl. 14 – Ferming
17. júní Þjóðhátíð Reykholt kl. 11
Sóknarprestur
Dagskrá í Reykholtskirkju um aðventu og jól 2018
20. desember kl. 20.30:
Aðventutónleikar fjögurra kóra undir stjórn Viðars Guðmundssonar: Reykholtskórinn , Söngbræður, Freyjukórinn og kór Hólmavíkurkirkju.
Jón Bjarnason organisti í Skálholti leikur á píanó og orgel og Kristín Sigurjónsdóttir á fiðlu.
Á aðfangadag jóla er barnastund í kirkjunni kl. 11.30
Guðsþjónusta er á aðfangadagskvöld kl. 22
Jólatónleikar Borgarfjarðardætra verða í Reykholtskirkju
fimmtudaginn 27. desember kl. 22.30
Guðsþjónusta verður í Gilsbakkakirkju á jóladag kl. 14
Sóknarprestur
Helgihald fram á jólaföstu 2018 í Reykholts- og Hvanneyrarprestaköllum
Í námsleyfi séra Flóka Kristinssonar þjónar séra Geir Waage báðum prestaköllunum.
4. nóvember kl. 14 Allra Heilagra Messa í Reykholtskirkju. Fermingarbörn og foreldrar úr Reykholts- og Hvanneyrar-prestaköllum eru beðin um að koma kl. 13.15 til að eiga stuttan fund með presti um fermingarundirbúning.
- nóvember kl. 11 Morgunbænir í Hvanneyrarkirkju
- nóvember kl. 11 Morgunbænir í Hvanneyrarkirkju
- nóvember kl. 14 Guðsþjónusta í Gilsbakkakirkju
- desember kl. 11 Messa í Hvanneyrarkirkju
Kveikt á jólatrje síðdegis og gengið í kirkju. Nánar auglýst síðar. - desember kl. 14 Messa í Reykholtskirkju
- desember kl. 11 Morgunbænir í Hvanneyrarkirkju
Sóknarprestar
Áætlun um helgihald í Reykholti á sumar 2018
1. júlí 5. sd. e. Trinitatis Reykholtskirkja kl. 14. Þingmaríumessa
8. júlí 6. sd. e. Trin. Reykholtskirkja kl. 14
15. júlí 7. sd. e. Trin. Reykholtskirkja kl. 14
22. júlí. Ath! Helgihald fellur niður v. Skálholtshátíðar
29. júlí 9. sd. e. Trin. Reykholtskirkja kl. 14. Kirkjudagur, Reykholtshátíð
5. ágúst 10. sd. e. Trin. Reykholtskirkja kl. 14
12. ágúst 11. sd. e. Trin. Reykholtskirkja kl. 14
19. ágúst 12. sd. e. Trin. Reykholtskirkja kl. 14
26. ágúst 13. sd. e. Trin. Reykholtskirkja kl. 14
2. september 14. sd. e. Trin. Reykholtskirkja kl. 14. Höfuðdagsmessa
Sóknarprestur
Helgihald á vor 2018 í Reykholtsprestakalli
4. febrúar. Kyndilmessa.
Reykholt kl. 14. Stafholts-, Hvanneyrar- og Reykholtsprestaköll standa að athöfninni.
11. febrúar. Föstuinngangur.
Gilsbakki kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir Guðsþjónustu
25. febrúar. 2. sd. í föstu.
Reykholt kl. 14. Heimsókn frá Þingeyrarklaustursprestakalli. Síra Sveinbjörn Einarsson predikar og Eyþór Franzson Wechner leikur á orgel. Kórar Blönduóss- og Þingeyrarkirkna syngja.
4. marz. 3. sd. föstu.
Gilsbakki kl. 14.
18. marz. Boðunardagur Maríu.
Reykholt kl. 14. Hvanneyrar- og Reykholtsprestaköll standa að athöfninni.
30. marz. Föstudagurinn langi.
Reykholt kl. 22.
31. marz. Páskanótt.
Reykholt. Páskavaka kl. 23:30. Stafholts-, Hvanneyrar- og Reykholtsprestaköll standa að athöfninni.
1. apríl. Páskadagur.
Reykholt kl. 14.
2. apríl. Annar páskadagur.
Gilsbakki kl. 14.
4. apríl. Miðvikudagur.
kl. 20:30. Aðalsafnaðarfundur Reykholtssóknar í safnaðarsal.
19. apríl. Sumardagurinn fyrsti.
Reykholt kl. 14. Ferming.
22. apríl. 4. sd. e. pá.
Gilsbakki kl. 14.
28. apríl. Laugardagur.
Reykholtskirkja. Teknar verða upp Guðsþjónustur prestakallanna í gamla Borgarfjarðarprófastsdæminu fyrir útvarp, en nánar kynnt síðar.
6. maí. 5. sd. e. pá.
Reykholt kl. 14.
20. maí. Hvítasunnudagur.
Reykholt kl. 14. Ferming.
21. maí. Annar Hvítasunnudagur.
Gilsbakki kl. 14.
17. júní. Reykholt kl. 11.
Þjóðhátíð.
Helgihald og tónleikar í Reykholti og helgihald á Gilsbakka á haust 2017:
5. nóv. Allra Heilagra Messa og Siðbótarafmæli. Messa í Reykholtskirkju kl. 11. Hvanneyrar- og Reykholtsprestaköll
Rætt um fermingar eftir messuna. Messan er kl. 11 því kl. 14 verður fagnað 140 ára vígsluafmæli Stafholtskirkju
- nóv. 24. sd.e.trin. Guðsþjónusta í Gilsbakkakirkju kl. 11
3. des. 1. sd. í Aðventu. Messa í Reykholskirkju kl. 14
6. des. „ILMUR AF JÓLUM“ Tónleikar Heru Bjarkar ásamt góðum gestum úr héraði í Reykholtskirkju kl. 20:30
21. des. Aðventutónleikar Reykholtskórsins, Söngbræðra og Freyjukórsins í Reykholtskirkju
24. des. Barnastund í Reykholtskirkju kl. 11:30
24. des. Aðfangadagur jóla Guðsþjónusta í Reykholtskirkju kl. 22.
25. des. Jóladagur Guðsþjónusta í Gilsbakkakirkju kl. 14
28. des. Jólatónleikar Borgarfjarðardætra í Reykholtskirkju kl. 20:30
Sóknarprestur
Messað verður hvern sunnudag í Reykholtskirkju kl. 14 frá 2. júlí til 3. september sumarið 2017:
2. júlí, 3. sd. e. trin. kl.14
9. júlí, 4. sd. e. trin. kl. 14
16. júlí, 5. sd. e. trin. kl. 14
23. júlí, 6. sd. e. trin. Helgihald fellur niður vegna Skálholtshátíðar
30. júlí, 7. sd. e. trin. kl. 14 Reykholtshátíð
6. ágúst, 8. sd. e. trin. kl. 14
13. ágúst, 9. sd. e. trin. kl.14
20. ágúst, 10. sd. e. trin. kl. 14
27. ágúst, 11. sd. e. trin. kl. 14
3. sept. 12. sd. e. trin. Höfuðdagur kl. 14
Helgihald í Reykholtsprestakalli á vor 2017:
5. febrúar Kyndilmessa
Reykholt kl. 14. Sameiginleg með Hvanneyrarprestakalli.
12. febrúar Níuviknafasta
Gilsbakki kl. 11
5. marz 1. sd. í föstu
Stóri – Ás kl. 11
19. marz 3. sd. í föstu
Gilsbakki kl. 11
26. marz Boðunardagur Maríu
Reykholt kl. 14. Prestur sr. Flóki Guðmundsson
13. apríl Skírdagur – ferming
Reykholt kl. 11
14. apríl Föstudagurinn langi
Reykholt kl. 22
15. apríl Páskavaka
Reykholt kl. 23:30
16. apríl Páskadagur
Gilsbakki kl. 11 og Reykholt kl. 14
7. maí 3. sd.e. páska
Gilsbakki kl. 11 og Reykholt kl. 14
4. júní Hvítasunna
Gilsbakki kl. 11 og Reykholt kl. 14
17. júní Þjóðhátíð
Reykholt kl. 11
Sóknarprestur
Áætlun um helgihald í Reykholtsprestakalli á haust 2016:
23. október 22. sd. e. trin.
Reykholt kl. 14
- nóvember 26. sd. e. trin.
Gilsbakki kl. 11
Aðalsafnaðarfundur eftir messu
- nóvember 1. sd. í aðventu
Reykholt kl. 14
- desember Aðfangadagur jóla
Reykholt kl. 11:30 barnastund
- desember Aðfangadagur jóla
Reykholt kl. 22 Guðsþjónusta
- desember Jóladagur
Gilsbakki kl. 11
Eg bið fermingarbörn og aðstandendur
þeirra um að sækja Guðsþjónustu
í Reykholti sunnudaginn
- október til þess að ræða
undirbúning fermingar.
Sóknarprestur
Áætlun um helgihald í Reykholtsprestakalli á sumar 2016:
Alla sunnudaga sumars frá og með 10. júlí verður haldin Guðsþjónusta í Reykholtskirkju kl. 14
Sóknarprestur
Áætlun um helgihald í Reykholtsprestakalli á vor 2016:
Reykholt
31. janúar Kyndilmessa kl. 14
28. febrúar 3. sd. í föstu kl. 14
13. mars 5. sd. í föstu kl. 14
25. mars Föstudagurinn langi kl. 22
26. mars páskavaka kl. 23
27. mars Páskadagur kl. 14
10. apríl 2. sd. e. páska kl. 14
21. apríl Sumardagurinn fyrsti kl. 13. Ferming.
24. apríl Hjeraðsfundur kl. 11 á Akranesi
1. maí 5. sd. e. páska kl. 14
15. maí Hvítasunnudagur kl. 14. Ferming.
17. júní Þjóðhátíð kl. 11
26. júní 4.sd. e. trin kl. 11. Ferming
26. júní 4.sd. e. trin kl. 11. Ferming.
Gilsbakki
7. febrúar Föstuinngangur kl. 11
28. mars Annar páskadagur kl. 11
16. maí Annar hvítasunnudagur kl. 11
Áætlun um helgihald í Stafholtsprestakalli á vor 2016:
Stafholt
6. mars Miðfasta kl. 14
27. mars Páskadagur kl. 11
21. apríl Messan á Sumardaginn fyrsta fellur niður
24. apríl Hjeraðsfundur kl. 11 á Akranesi
15. maí Hvítasunnudagur kl. 11
Norðtunga
25. mars Föstudagurinn langi kl. 14
16. maí Annar hvítasunnudagur kl. 14
Hvammur
28. mars Annar páskadagur kl. 14
26. júní 4. sd. e trin kl. 16
Áætlun um helgihald haustið 2015.
Messa 18. október, 20. sd.e. trin.
Messa 1. nóvember, Allra Heilagra Messa
Messa 29. nóvember, 1. sd. í aðventu
24. desember, Aðfangadagur jóla: Barnastund kl. 11:30 og Messa kl. 22
Fermingarbörn :
Fermingarbörn vorið 2017:
Alexandra Sif Svavarsdóttir, Litla-Hvammi í Reykholtsdal, Kristján Sigurbjörn Sveinsson, Víðigerði í Reykholtsdal og Þórir Örn Hafsteinsson Brennistöðum, í Flókadal fermast öll í Reykholti á Skírdag 13. apríl.
Tristan Þórðarson Húsafelli fermist á Mosfelli í Mosfellssveit 23. apríl.
Fermingarbörn vorið 2016:
Harpa Rut Jónasdóttir, Kjalvararstöðum og Maríus Máni Sigurðsson, Kleppjárnsreykjum, fermast í Reykholtskirkju sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl 11
Arnar Ingi Dagsson, Gróf, Reykholtsprestakalli, Marianna Guðbjörg Sigfúsdóttir, Bifröst, Stafholtsprestakalli og Ragnheiður Kristín Þórðardóttir, Húsafelli, Reykholtsprestakalli, fermast í Reykholtskirkju á Hvítasunnudag, 15. maí kl. 14
Daníel Fannar Einarsson í Túni, Stafholtsprestakalli og Anna Lena Guðmundsdóttir Hólnakoti, Hraunhreppi fermast í Reykholtskirkju 26. júní kl. 11
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.