Páskamessu í Reykholtskirkju streymt

Hér birtist streymi á upptöku á sameiginlegri páskamessu Hvanneyrar- og Reykholtssókna árið 2020.  Sr. Geir Waage sóknarprestur í Reykholti þjónar fyrir altari, sr. Flóki Kristinsson sóknarprestur á Hvanneyri flytur predikun. Dóra Erna Ásbjörnsdóttir leikur á orgel, meðhjálpari er Guðlaugur Óskarsson og félagar úr Reykholtskórnum syngja. Guðni Páll Sæmundsson kvikmyndagerðarmaður sá um tæknimálin.

 

Væntanlegir viðburðir