Reynir Hauksson - Gítartónleikar
4. desember 2019

Reynir Hauksson - Gítartónleikar

Reykholtskirkja

Hvanneyringurinn Reynir Hauksson efnir til Flamenco tónleika í tilefni af nýútkominni sóló plötu sinni, El Reino de Granada.

Platan er jafnframt fyrsta íslenska Flamenco platan.

Á tónleikunum leikur Reynir lögin af plötunni og ræðir um upptökuferlið suður á Spáni.

Frítt er inn á viðburðinn og geislaplatan verður til sölu að tónleikum loknum.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.