12. desember 2023
Jólatónleikar Borgarfjarðarkóra
Reykholtskirkja
Jólatónleikar, þriðjudagskvöldið 12.desember kl 20:00
Fram koma Freyjukórinn og Reykholtskórinn undir stjórn Hólmfríðar Friðjónsdóttur, söngbræður undir stjórn Viðar Guðmundssonar og Kammerkórinn Kvika.
Aðgangseyrir 1.500 kr fyrir 16 ára og eldri, frítt fyrir yngri.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.