Ritmenning íslenskra miðalda (RÍM) 3.júní 2022
3. júní - maí 20. 2022

Ritmenning íslenskra miðalda (RÍM) 3.júní 2022

Fundarsalur Þjóðminjasafns Íslands

Sækið dagskrá með því að smella hér:  Dagskrá vinnufundar

Dagskrárstjóri: 

Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

10-10.10: Setning

10.10-10.40

Náttúruminjasafn Íslands: Viðar Hreinsson

Náttúrur og fornar frásagnir. Um náttúru- og umhverfissýn íslenskra miðaldasagna

10.40-11.10

Axel Kristinsson og Árni Daniel Júlíusson

Sögur og fylgdarmenn

11.10-11.40

Elín Bára Magnúsdóttir

Er Þórðar saga kakala verk Sturlu Þórðarsonar?

11.40-12.10

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: Beeke Stegmann og fleiri

Bókagerð í Helgafellsklaustri á fjórtándu öld

12.10-13.00: Matarhlé

13.00-13.40

Oddafélagið: Helgi Þorláksson og fleiri. Oddarannsóknin

13.40-14.20

Fornleifastofnun Íslands: Elín Ósk Hreiðarsdóttir og fleiri. Staðarhóll í Dölum: Höfuðból í minjum, sögu og sagnaritun

14.20-14.40: Kaffihlé

14.40-15.20

Háskóli Íslands: Steinunn Kristjánsdóttir og fleiri. Þingeyraklaustur: Hjarta ritmenningar í fjórar aldir

15.20-16.20

UMRÆÐUR: Árangur, samþætting og framtíðarsýn verkefnisins

Forvígismenn verkefnanna sitja í pallborði.

16.20

Léttar veitingar í boði Snorrastofu í Reykholti

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.