Afmælistónleikar
12. október 2024

Afmælistónleikar

Reykholtskirkju

Afmælis söngveisla í Reykholtskirkju. Í tilefni af 60 ára afmæli sínu býður Hólmfríður Friðjónsdóttir til stórtónleika 12.okt. kl 16.00.
Freyjukórinn, Reykholtskórinn, Karlakórinn Heiðbjört og Kvennasveigin Skaði ásamt einsöngvörum. Meðleikarar eru Aászló Petö og Viðar Guðmundsson.

Afmælistónleikar.jpg

Hólmfríður Friðjónsdóttir er öflugur kórstjóri sem hefur verið búsett í Reykholti í 4 ár. Hún stjórnar 5 kórum og söngsveitum á Vesturlandi og í tilefni af 60 ára afmæli sínu blæs hún til stórtónleika þar sem hún hóar öllu sínu söngfólki saman. Auk þeirra koma fram einsöngvarar af Vesturlandi.  Meðleikarar eru Lázsló Petö og Viðar Guðmundsson. Tónleikarnir hefjast kl.16.00 og aðgangur er ókeypis. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við Snorrastofu og Reykholtskirkju.  Kaffi og kleinur í hléi. Verið hjartanlega velkomin.“

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.