Frændur fagna skógi
Bókhlaða Snorrastofu
FRÆNDUR FAGNA SKÓGI segir sögu samskipta Norðmanna og Íslendinga með áherslu á skiptiferðir skógræktarfólks frá 1949 til 2000. Allt að tvö þúsund einstaklingar af hvorri þjóð lagði í ferðir í þessu skyni í rúmlega hálfa öld – og á því tímabili plöntuðu Norðmenn allt að einni milljón trjáa í íslenskan svörð. Menningarferðir þessar urðu til þess að hnýta enn betur bönd frændþjóðanna og bæta náttúru landanna. Jafnframt er skyggnst yfir söguna allt frá landnámi til nútíma og áhugaverð atriði dregin fram í dagsljósið. – Bókin er og sérstæð vegna þess að hún er bæði á norsku og íslensku og markar einnig þannig tímamót...
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.