Kór Menntaskólans við Hamrahlíð
27. apríl 2025

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð

Reykholtskirkja

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð heldur tónleika í Reykholtskirkju sunnudaginn 27. apríl kl.17:00. Um 70 ungmenni á aldrinum 16-19 flytja þekktar kórperlur í bland við nýleg kórverk. Þau sjá einnig um kynningar og skýra tilurð laga og ljóða. Aðgangur er ókeypis! Stjórnandi er Hreiðar Ingi Þorsteinsson.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.