Stúlknakór Haderslev Dómkirkju
8. júlí 2022

Stúlknakór Haderslev Dómkirkju

Reykholtskirkja

Stúlknakórinn í Haderslev Dómkirkju er talinn vera besti stúlknakór Danmerkur. Kórinn hefur ferðast víða og meðal annars sungið í Frakklandi, Slóvakíu, Belgíu, Noregi, Ísrael/Palestínu og seinast í Skotlandi. En núna ætla þær að fara til Íslands og mikil tilhlökkun í fyrsta skipti, að koma til lands elds og ísa, land Íslendingasagnanna.

45 stúlkur, 14 til 20 ára gamlar, syngja í kórnum undir handleiðslu Thomas Berg-Juul, organista í dómkirkjunni í Haderslev. Hann hefur verið kórstjóri síðan 2012.

Stúlknakór

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.