Tónleikar: Mannskoret Ljom frá Noregi
25. maí 2019

Tónleikar: Mannskoret Ljom frá Noregi

Reykholtskirkja

Karlakórinn Ljom frá Noregi heldur tónleika í Reykholtskirkju laugardaginn 25. maí næstkomandi kl. 16.

Kórinn var stofnaður árið 1895 og stjórnandi er Jørn Oftedal. Kórfélagar eru 29 talsins.

Söngskráin er fjölbreytt: kirkju- og óperutónlist, þjóðlög og dægurlög (popp og rokk).

Aðgangur ókeypis, verið öll velkomin.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.