Tónleikar í Reykholtskirkju
13. nóvember 2024

Tónleikar í Reykholtskirkju

Reykholtskirkja
Viðar Guðmundsson organisti og Ásta Marý Stefánsdóttir söngkona flytja hugljúfa tónlist fyrir orgel og sópranrödd í Reykholtskirkju. Á efnisskránni verða þekkt verk, m.a. eftir Sigvalda Kaldalóns, Malotte, William Gomez og Antonio Vivaldi.
Aðgangseyrir er 2500,- enginn posi en hægt að millifæra á staðnum.
Hlökkum til að sjá ykkur þann 13. nóv 🤩
Ásta Marý og Viðar
Tónleikarnir eru styrktir af Uppbyggingarsjóði Vesturlands

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.