23. júlí 2022
Merkir kirkjugripir í Borgarfjarðarhéraði
Bókhlaða Snorrastofu
Í fyrirlestrinum fjallar Þór um ýmislegt sem hann telur merkast af því sem kirkjur Borgarfjarðar hafa eða höfðu að geyma og minningarmörk í kirkjugörðum. Kirkjurnar, sem um ræðir eru allar friðaðar, byggðar fyrir 1918.
Dagskráin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Vesturlands.
Umræður
Aðgangur ókeypis
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.