
Guðni Th. Jóhannesson flytur fyrirlestur í Snorrastofu
Bókhlaða Snorrastofu
Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, sem nú dvelst við fræðistörf í Snorrastofu í Reykholti, boðar til fundar í Snorrastofu kl. 20.30 nk. miðvikudagskvöld.
Þar flytur hann fyrirlesturinn, „Forsetar Íslands að fornu og nýju. Átök og álitamál“.
Í erindinu verður rætt um embætti Forseta Íslands, hvernig þeir sem hafa gegnt því, hafa mótað það í áranna rás og hvaða áskorunum þeir hafa mætt hverju sinni.
Ljósmynd Jón Óskar
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.