
Söngbræður með tónleika í Reykholtskirkju
Reykholtskirkju
Karlakórinn Söngbræður heldur tónleika í Reykholtskirkju laugardaginn 5.apríl kl 20:00
Viðar Guðmundsson stjórnar kórnum og Kjartan Valdemarsson sér um undirleik.
Lagavalið verður fjölbreytt og skemmtilegt að vanda.
Aðgangseyrir er 3.500 kr.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.