
"Fullveldisdeginum fagnað í Reykholti: Tónleikar og sýningin, Árið 1918 í Borgarfirði"
Önnur staðsetning
Fullveldisdagurinn 1. desember 2018 verður haldinn hátíðlegur í Reykholti með tónleikum og sýningu:
Kl. 16 eru tónleikar í Reykholtskirkju: Frá fullveldi til fullveldis, Tónlistarsaga Íslands í hnotskurn...
Sýningin, sem sett hefur verið upp í hátíðarsal Snorrastofu í héraðsskólahúsinu, Árið 1918 í Borgarfirði, verður opin 1. og 2. desember kl. 10 - 17.
Afmælisnefnd aldarafmælis fullveldis Íslands styrkti báða viðburðina.
Verið öll velkomin.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.