Fornsagnanámskeið: Um bókmenntaleg einkenni Íslendingasagna
20. mars 2018

Fornsagnanámskeið: Um bókmenntaleg einkenni Íslendingasagna

Landnámssetur í Borgarnesi

Landnám Grænlands, fundur Vínlands. Grænlendinga saga og Eiríks saga rauða.

Fimmta kvöld námskeiðsins sem vera átti  í Landnámssetrinu í Borgarnesi  20. febrúar 2018  verður 20. mars.

Leiðbeinandi Örnólfur Thorsson norrænufræðingur.

Um bókmenntaleg einkenni Íslendingasagna, persónur og leikendur, sögusvið, stíl og orðaforða með dæmum úr ýmsum áttum, m.a. úr Vínlandssögum. Örnólfur vinnur nú að formála nýrrar endurbættrar heildarútgáfu sagnanna sem byggir á útgáfu sem gerð var fyrir þremur áratugum og kennd er við Svart á hvítu.

Skráning fer fram á vef Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands í Borgarnesi og á námskeiðsstað.

s.: 433-6929 / netfang: simenntun@simenntun.is

Verið velkomin.

Sjá nánar um námskeiðið...

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.