28. nóvember 2019
Prjóna-bóka-kaffi með ferðasögu
Bókhlaða Snorrastofu
Fimmtudaginn 28. nóvember næstkomandi verður Prjóna-bóka-kaffið umvafið ferðasögu gönguhópsins, sem gekk síðastliðið haust í kringum Mont Blanc. Flestir í hópnum tengjast Borgarfirði á einn eða annan hátt og gaman verður að heyra af ferðinni og sjá myndir. Það er Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir fyrrv. skólastjóri Grunnskóla Borgarfjarðar, sem stiklar á stóru í dagbók sinni úr ferðinni og sýnir myndir frá þessari afreksferð.
Eins og venjulega verður heitt á könnunni, stundin notaleg og allir eru hjartanlega velkomnir.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.