18. desember 2016
Opinn skógur í Reykholti - jólatréssala Skógræktarfélagsins
Önnur staðsetning
Skógræktarfélag Borgarfjarðar opnar skóginn í Reykholti kl. 11 fyrir þá, sem vilja koma og höggva sér jólatré eða velja úr safni, sem búið er að höggva.
Eitt verð fyrir tré, kr. 6.500
Að venju verður kveikt bál, hitað kaffi og kakó og boðnar smákökur.
Salan verður opin kl 11-15
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.