Reykholtshátíð 2019 framundan
Reykholtskirkja
Reykholtshátíð 2019
Reykholtshátíð verður haldin í Reykholti dagana 26. – 28. júlí næstkomandi:
Fernir tónleikar, fyrirlestur Snorrastofu um bóndann Gísla Súrsson í Haukadal og hátíðarguðsþjónusta.
Heildardagskrá
Föstudagur 26. júlí kl. 20
Oddur Arnþór Jónsson, barítón
Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó
Auður Hafsteinsdóttir, fiðla
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla
Anna Magdalena den Herder, víóla
Sigurgeir Agnarsson, selló
Kynnir er Guðni Tómasson
Laugardagur 27. júlí kl. 13 í Bókhlöðu Snorrastofu
Fyrirlestrar í héraði: Um bóndann Gísla Súrsson í Haukadal
Dr. Bjarni Guðmundsson flytur
Laugardagur 27. júlí kl. 16
Vox feminae flytur íslensk kórlög
Stjórnandi: Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað
Laugardagur 27. júlí kl. 20
Kammertónleikar -
Réttrúnaður og rómantík
Auður Hafsteinsdóttir, fiðla
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla
Anna Magdalena den Herder, víóla
Bryndís Halla Gylfadóttir, selló
Sigurgeir Agnarsson, selló
Kynnir er Guðni Tómasson
Sunnudagur 28. júlí kl. 14
Hátíðarguðsþjónusta í Reykholtskirkju
Sunnudagur 28. júlí kl. 16
Lokatónleikar Reykholtshátíðar
Heimskringlur og hetjudáð
Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó
Auður Hafsteinsdóttir, fiðla
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla
Anna Magdalena den Herder, víóla
Bryndís Halla Gylfadóttir, selló
Sigurgeir Agnarsson, selló
Kynnir er Guðni Tómasson
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.