28. mars 2023
Ókindin
Bókhlaða Snorrastofu
Hlaðvarpsþátturinn Myrka Ísland skoðar sumt af því efni sem haft var fyrir börnum hér áður fyrr. Margt af því eldist sannarlega ekki sem best.
Anna Dröfn Sigurjónsdóttir og Sigrún Elíasdóttir verða með létta yfirferð yfir áhugaverðar vísur og þulur fyrr og síðar. Þeim til halds og trausts verður Gunnhildur Vala Valsdóttir sem mun flytja viðeigandi tónlist.
Viðburðurinn er styrktur af Menningarsjóði Borgarbyggðar og Sóknaráætlun Vesturlands.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.