26. júlí 2020
Hátíðarguðsþjónusta á Reykholtshátíð
Reykholtskirkja
Sunnudaginn 26. júlí n.k. verður hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Geir Waage sóknarprestur þjónar að athöfninni.
Organisti er Dóra Erna Ásbjörnsdóttir, Reykholtskórinn syngur.
Tónlistarfólk Reykholtshátíðar flytur tónlist.
Kirkjukaffi að athöfn lokinni.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.