"Reykholtshátíð 2020, sígild tónlist í sögulegu umhverfi"
24. júlí 2020

"Reykholtshátíð 2020, sígild tónlist í sögulegu umhverfi"

Reykholtskirkja

Reykholtshátíð 2020 stendur yfir, helgina 24.-26. júlí.

Hátíðin er borin uppi af tónleikum með sígildri tónlist í flutningi úrvalstónlistarfólks, frá föstudagskvöldi framá sunnudag. Á sunnudeginum fagnar Reykholtssöfnuður sínum kirkjudegi með hátíðarguðsþjónustu kl. 14. Fyrirlestur Snorrastofu um glugga Reykholtskirkju var af óviðráðanlegum orsökum felldur niður.

Umsjónarmaður Reykholtshátíðar er Sigurgeir Agnarsson sellóleikari.

Sjá heimasíðu Reykholtshátíðar

...

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.