Upplestur og umræður um nýútkomnar bækur
14. desember 2022

Upplestur og umræður um nýútkomnar bækur

Bókhlaða Snorrastofu

Eftirfarandi bækur verða kynntar í bókhlöðunni:
Guðfinna Ragnarsdóttir: „Á vori lífsins. Minningar“.

Guðni Ágústsson og Guðjón Ragnar Jónasson: „Guðni. Flói bernsku minnar“.
Helgi Þorláksson: „Á sögustöðum. Bessastaðir, Skálholt, Oddi, Reykholt, Hólar, Þingvellir“.

Óttar Guðmundsson:
„Það blæðir úr þjóðarsálinni“
Í kjölfa kynninganna og upplestursins verða umræður, sem Guðjón Ragnar Jónasson mun stjórna. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.