Snorrastofa
valmynd
Snorrastofa Snorrastofa
  • Þjónusta við gesti
    Þjónusta við gesti Milliforsíða →
    • Kynningar, leiðsögn og fyrirlestrar
    • Sýningar
    • Verslun
    • Ráðstefnu- og fundaaðstaða
    • Gisting

    Snorrastofa veitir ferðamönnum þjónustu og fræðslu í Gestastofu. Hún er á jarðhæð Reykholtskirkju — Snorrastofu, en þar er sýning um Snorra Sturluson, auk þess sem boðið er upp á styttri og lengri kynningar um miðaldir, Snorra og Reykholt.

    Opnunartímar Gestastofu

    1. maí – 31. ágúst, alla daga vikunnar 10 – 17

    1. september – 30 apríl, virka daga 10 – 17

    Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

    Verðlisti…

    Við bjóðum gestum styttri og lengri kynningar um Sögu Snorra, bókasafn og kirkju. Lifandi kynning fyrir hópa hrífur og skapar nýja vídd. Fyrirlestrar og leiðsögn eru á íslensku, norrænum málum, ensku og þýsku.

    Í Gestastofu er ein meginsýning, Saga Snorra, en auk þess eru í anddyri hennar Perlur í Reykholtsdal og Húsafellssteinar. Sumarið 2017 var opnuð sýning í gamla héraðsskólanum vegna 70 ára afmælis Snorrastyttunnar, Snorrahátíðin 1947 í lifandi myndum – og sjötugur hljóðheimur. Aðgang að þessari sýningu þarf að panta sérstaklega.

    Í gestastofu er rekin verslun með bókum, hljómdiskum og íslensku handverki.

    Allur hagnaður af rekstri verslunar rennur til uppbyggingar í Reykholti á vegum Snorrastofu og Reykholtskirkju.

    Snorrastofa hefur yfir eftirfarandi aðstöðu að ráða til ráðstefnu- og fundarhalda:
    – Ráðstefnu og hátíðarsal fyrir allt að 100 manns í sæti.
    – Þrjú fundarherbergi fyrir 6-12 manna fundi.
    – Bókhlöðusal Snorrastofu fyrir 50-60 manns í sæti.
    – Safnaðar- og sýningarsal með aðstöðu til léttra veitinga.

    Gistirými Snorrastofu er ætlað innlendum og erlendum fræði- og listamönnum.

  • Viðburðir
  • Snorrastofa
    Snorrastofa Milliforsíða →
    • Bókhlaða
    • Rannsóknir og fræði
    • Stjórnir, skipurit og stofnskrá
    • Saga stofnunarinnar
    • Starfsmenn
    • Samstarf
    • Umsýsla

    Snorrastofa sinnir rannsóknum, starfrækir bókhlöðu, annast tónleikahald í Reykholtskirkju og veitir ferðamönnum þjónustu í gestastofu, sem er á jarðhæð Reykholtskirkju-Snorrastofu.

    GPS punktar fyrir Reykholt:  N64° 39′ 53.661″ W21° 17′ 32.068″

     

    Snorrastofa vinnur að rannsóknum í miðaldafræðum og sögu Borgarfjarðar og miðlar þekkingu með sýningum, alþjóðlegum ráðstefnum, málþingum, fyrirlestrahaldi, námskeiðum og útgáfu.

    Snorrastofa í Reykholti er sjálfseignarstofnun með sérstaka stjórn og starfar á grundvelli laga, nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.

     

    Snorrastofa, sem er menningar- og miðaldastofnun, var formlega stofnuð í minningu Snorra Sturlusonar á dánardægri hans 23. september 1995

    Starfsmenn Snorrastofu eru bæði heilsársstarfsmenn, sumarstarfsmenn og rannsóknarfélagar

    Formleg tengsl og samstarf Snorrastofu við aðrar stofnanir.

    Húsnæði, hirða svæðisins og eftirlit með fornminjum.

  • Reykholt
    Reykholt Milliforsíða →
    • Reykholtskirkja
    • Saga Reykholts
    • Gengið um sögustaðinn Reykholt
    • Gisting og þjónusta
    • Nágrenni Reykholts

    Reykholt er einn sögufrægasti staður landsins, þjóðmenningarstaður. Sagnaritarinn, fræðimaðurinn og höfðinginn Snorri Sturluson settist að í Reykholti árið 1206 og óf þaðan þéttriðið net valda og áhrifa um allt land — og reyndar alla leið til Noregs. Á miðöldum var kirkjumiðstöð í kaþólskri tíð og á dögum Snorra miðstöð lærdóms og valda.

    GPS punktar fyrir Reykholt:  N64° 39′ 53.661″ W21° 17′ 32.068″

    Saga Reykholts spannar meira en þúsund ár og hér voru oftsinnis kirkjuhöfðingar og valdsmenn um lengri og skemmri tíma.

    Saga Reykholts spannar meira en þúsund ár og hér voru oftsinnis kirkjuhöfðingar og valdsmenn um lengri og skemmri tíma.

    Sögu Reykholtsskóla verður til haga haldið hér á vefnum.

    Í Reykholti er heilsárshótel, Fosshótel Reykholt og í nágrenninu eru nokkrir möguleikar á gistingu, bæði í svokallaðri bændagistingu og á hótelum.

    Afþreying og náttúruperlur í nágrenni Reykholts.

  • Snorri Sturluson

Viðburðir frá 2017

Væntanlegir viðburðir
  • 2021
  • janúar
  • 2020
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • febrúar
  • janúar
  • 2019
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • febrúar
  • janúar
  • 2018
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • febrúar
  • janúar
  • 2017
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • febrúar
  • janúar
  • 2016
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • febrúar
  • janúar
  • 2015
  • desember
  • nóvember
  • október
  • september
  • ágúst
  • júlí
  • júní
  • maí
  • apríl
  • mars
  • Þú ert hér:
  • Snorrastofa.is
  • Viðburðir

Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðunni

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir, bókaspjall og kaffisopa. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðunni

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir, bókaspjall og kaffisopa. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðunni

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir, bókaspjall og kaffisopa. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðunni

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir, bókaspjall og kaffisopa. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðunni

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir, bókaspjall og kaffisopa. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðunni

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir, bókaspjall og kaffisopa. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðunni

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir, bókaspjall og kaffisopa. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðunni

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir, bókaspjall og kaffisopa. Allir velkomnir.

Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Opin æfing og fundur. Allir velkomnir.

Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Opin æfing og fundur. Allir velkomnir.

Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Opin æfing og fundur. Allir velkomnir.

Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Opin æfing og fundur. Allir velkomnir.

Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Opin æfing og fundur. Allir velkomnir.

✝ Helgihald í Reykholtskirkju

Margar dagsetningar
Reykholtskirkja

Sjá nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli…

✝ Helgihald í Reykholtskirkju

Margar dagsetningar
Reykholtskirkja

Sjá nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli…

✝ Helgihald í Reykholtskirkju

Margar dagsetningar
Reykholtskirkja

Sjá nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli…

✝ Helgihald í Reykholtskirkju

Margar dagsetningar
Reykholtskirkja

Sjá nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli…

✝ Helgihald í Reykholtskirkju

Margar dagsetningar
Reykholtskirkja

Sjá nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli…

Námskeiðið Borgfirðinga sögur – rætur reifaðar og rýnt í tengsl

7. febrúar 2017, kl. 20:00
Landnámssetur í Borgarnesi

Fyrsta kvöld: Hænsna Þóris saga.
Leiðbeinandi Óskar Guðmundsson.

✝ Helgihald á Gilsbakka

Margar dagsetningar
Gilsbakkakirkja

Sjá nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli…

✝ Helgihald á Gilsbakka

Margar dagsetningar
Gilsbakkakirkja

Sjá nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli…

✝ Helgihald á Gilsbakka

Margar dagsetningar
Gilsbakkakirkja

Sjá nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli…

✝ Helgihald á Gilsbakka

Margar dagsetningar
Gilsbakkakirkja

Sjá nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli…

✝ Helgihald á Gilsbakka

Margar dagsetningar
Gilsbakkakirkja

Sjá nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli…

Fyrirlestrar í héraði: 9 atriði sem enginn sagði mér um nýsköpun

14. febrúar 2017, kl. 20:30
Bókhlaða Snorrastofu

Fyrirlestur Hjálmars Gíslasonar frumkvöðuls þriðjudaginn 14. febr. næstkomandi
Samstarfsverkefni Snorrastofu og Framfarafélags Borgfirðinga.

✝ Helgihald í Stóra-Ási

5. mars 2017, kl. 11:00
Stóri-Ás

Sjá nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli…

Námskeiðið Borgfirðinga sögur – rætur reifaðar og rýnt í tengsl

7. mars 2017, kl. 20:00
Bókhlaða Snorrastofu

Annað kvöld: Gunnlaugs saga ormstungu.
Leiðbeinandi Óskar Guðmundsson.

Schola cantorum – tónleikar í Reykholtskirkju 11. mars

11. mars 2017, kl. 17:00
Reykholtskirkja

Tónleikar í Reykholtskirkju

Fyrirlestrar í héraði: Ljóðmælendur í Borgarfirði á 20. öld

14. mars 2017, kl. 20:30
Bókhlaða Snorrastofu

Guðmundur Þorsteinsson frá Skálpastöðum flytur

Fyrirlestrar í héraði: Hvenær varð Hákon gamli konungur Íslendinga?

28. mars 2017, kl. 20:30
Bókhlaða Snorrastofu

Sverrir Jakobsson sagnfræðingur flytur. Umræður og kaffiveitingar. Aðgangseyrir kr. 500

Námskeiðið Borgfirðinga sögur – rætur reifaðar og rýnt í tengsl

4. apríl 2017, kl. 20:00
Landnámssetur í Borgarnesi

Þriðja kvöld: Bjarnar saga Hítdælakappa.
Leiðbeinandi Óskar Guðmundsson.

Helgihald í Reykholti á páskum 2017

13. apríl 2017, kl. 11:00
Reykholtskirkja

Helgihald frá Skírdegi til Páskadags

Reykholtskórinn og Hólmvíkingar syngja saman

20. apríl 2017, kl. 16:00
Reykholtskirkja

Sameiginlegir tónleikar Reykholtskórsins og Kórs Hólmavíkurkirkju.

Fyrirlestrar í héraði: Er það Mímir við sinn brunn? Snorri Sturluson þjóðardýrlingur Norðurlanda

25. apríl 2017, kl. 20:30
Bókhlaða Snorrastofu

Símon Halink doktorsnemi í sagnfræði flytur. Kaffiveitingar og umræður. Aðgangseyrir kr. 500.

Karlakórinn Stefnir – tónleikar

29. apríl 2017, kl. 16:00
Reykholtskirkja

Karlakórinn Stefnir – tónleikar í Reykholtskirkju

Borgfirðinga sögur – lokakvöld

2. maí 2017, kl. 20:00
Bókhlaða Snorrastofu

Þriðjudaginn 2. maí verður lokakvöld námskeiðsins um Borgfirðinga sögur. Fjallað verður um Heiðarvíga sögu og Gísls þáttr Illugasonar. Óskar Guðmundsson rithöfundur rýnir í tengsl og togar í rætur sagnanna og Snorrastofa hvetur alla til að nýta sér einstakt tækifæri til að njóta góðrar kvöldstundar. Allir eru velkomnir og nægilegt er að skrá sig á staðnum. […]

Kór Menntaskólans á Laugarvatni – tónleikar

5. maí 2017, kl. 20:30
Reykholtskirkja

Kór Menntaskólans á Laugarvatni – tónleikar í Reykholtskirkju

Léttsveit Reykjavíkur – tónleikar

6. maí 2017, kl. 14:00
Reykholtskirkja

Léttsveit Reykjavíkur – tónleikar í Reykholtskirkju

Fyrirlestrar í héraði: Bílaverkstæði Guðmundar Kjerúlf 1960-1981

9. maí 2017, kl. 20:30
Bókhlaða Snorrastofu

Vorboðinn í fyrirlestrum Snorrastofu að þessu sinni verður erindi Guðmundar Inga Kjerúlf um bílaverkstæði föður hans, Guðmundar Kjerúlf, sem stóð með miklum blóma í Reykholti um tveggja áratuga skeið, 1960-1981. Fyrirlesturinn verður í Bókhlöðunni þriðjudaginn 9. maí n.k. og hefst að venju kl. 20:30. Guðmundur Kjerúlf flutti í Reykholt árið 1936 með foreldrum sínum Andrési […]

Drengjakór Reykjavíkur í Reykholtskirkju

25. maí 2017, kl. 17:00
Reykholtskirkja

Tónleikar á Uppstigningardag 2017.

Norskur karlakór með tónleika

23. júní 2017, kl. 17:00
Reykholtskirkja

Norski karlakórinn Havdur – tónleikar í Reykholtskirkju

Helgihald í Reykholtskirkju á sumar 2017

2. júlí 2017, kl. 14:00
Reykholtskirkja

Messað verður hvern sunnudag kl. 14 frá 2. júlí til 3. september.

Velkomin á Snorrahátíð 15. júlí kl. 14

15. júlí 2017, kl. 14:00
Reykholt

Dagskrá í tilefni 70 ára sögu Snorrastyttu Vigelands…

Reykholtshátíð 2017

28. júlí 2017, kl. 20:00
Reykholtskirkja

Reykholtshátíð verður haldin í Reykholtskirkju dagana 28. til 30. júlí 2017

Fyrirlestur Snorrastofu á Reykholtshátíð: Um fall Ólafs konungs Haraldssonar

29. júlí 2017, kl. 13:00
Bókhlaða Snorrastofu

Í fyrirlestrinum fjallar François-Xavier Dillmann prófessor um aðdragandann að Stiklarstaðaorrustu sumarið 1030 (á íslensku).

Söngtónleikar næsta laugardag 9. sept. kl. 16

9. september 2017, kl. 16:00
Reykholtskirkja

Flytjendur eru allir nemendur við Tónlistarháskólann í Leipzig sem flytja ljóð og söngva, íslenska og erlenda. Nánast öll efnisskráin fjallar um heimþrá í einhverri mynd.

Snorrabíó í héraðsskólanum

3. október 2017, kl. 20:30
Hátíðarsalur Snorrastofu í gamla héraðsskólanum

Í kvöld, þriðjudaginn 3. október verður sýnd kvikmynd  um Snorrahátíðina 1947. Kvikmyndin  var unnin á Kvikmyndasafni Íslands fyrir Snorrastofu og stendur saman af gömlum myndbrotum frá Snorrahátíð 1947 í Reykholti og lýsir einnig för norsku gestanna sem hingað komu fyrir 70 árum. Hátíðarhöldin í framhaldi af Snorrahátíð í Reykholti stóðu í heila viku. Myndin er […]

Fornsagnanámskeið – Fyrsta kvöld

10. október 2017, kl. 20:00
Bókhlaða Snorrastofu

Landnám Grænlands, fundur Vínlands / Grænlendinga saga og Eiríks saga rauða

Fyrsti fundur og æfing hjá Kvæðamönnum

18. október 2017, kl. 20:00
Bókhlaða Snorrastofu

Opinn fundur og æfing. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir og kaffisopa. Bókhlaðan opin til útlána. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir og kaffisopa. Bókhlaðan opin til útlána. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir og kaffisopa. Bókhlaðan opin til útlána. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir og kaffisopa. Bókhlaðan opin til útlána. Allir velkomnir.

Prjóna-bóka-kaffi

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir og kaffisopa. Bókhlaðan opin til útlána. Allir velkomnir.

Fyrirlestrar í héraði: Siðbót sérvitringanna

24. október 2017, kl. 20:30
Bókhlaða Snorrastofu

Dr. theol. Gunnar Kristjánsson flytur. Umræður og kaffiveitingar. Aðgangur kr. 500

Verkefnið „Follow the Vikings“ heimsækir Reykholt

26. október 2017
Bókhlaða Snorrastofu

Fimmtudaginn 26. október næstkomandi verður síðari hluti ráðstefnunnar, Follow the Vikings, haldinn hér í Reykholti.

Fyrirlestrar í héraði: Þjóðminjar og Þjóðminjasafn Íslands, fyrr og nú

31. október 2017, kl. 20:30
Bókhlaða Snorrastofu

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður flytur. Umræður og kaffiveitingar. Aðgangur kr. 500

Fornsagnanámskeið – Annað kvöld vetrarins

7. nóvember 2017, kl. 20:00
Landnámssetur í Borgarnesi

Landnám Grænlands, fundur Vínlands / Grænlendinga saga og Eiríks saga rauða.

Norræna bókasafnavikan og Dagur íslenskrar tungu 2017 í Snorrastofu

13. nóvember 2017, kl. 10:00
Bókhlaða Snorrastofu

Viðburðarík vika 13. – 19. nóvember í anda lestrargleði og norrænna bókmennta…

Fyrirlestrar í héraði: Eins og þruma úr heiðskíru lofti – eru fornsagnir nothæfar í nútíma?

14. nóvember 2017, kl. 20:30
Bókhlaða Snorrastofu

Friðrik Erlingsson rithöfundur flytur. Kaffiveitingar og umræður. Aðgangur kr. 500.

Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Opin æfing og fundur. Allir eru velkomnir.

Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti

Margar dagsetningar
Bókhlaða Snorrastofu

Opin æfing og fundur. Allir eru velkomnir.

Fullveldisins minnst með fyrirlestri: Lesið milli lína í dagbókum Kristjáns X.

28. nóvember 2017, kl. 20:30
Bókhlaða Snorrastofu

Borgþór S. Kjærnested rithöfundur flytur. Kaffiveitingar og umræður. Aðgangur kr. 500. Verið velkomin.

✝ Messa í Reykholtskirkju

3. desember 2017, kl. 14:00
Reykholtskirkja

Ilmur af jólum, tónleikar Heru Bjarkar í Reykholtskirkju

6. desember 2017, kl. 20:30
Reykholtskirkja

Hera Björk leiðir okkur inn í jólahátíðina í Reykholtskirkju ásamt Freyjukórnum undir stjórn Viðars Guðmundssonar.

Jólagleði Borgarfjarðarkóranna

21. desember 2017, kl. 20:30
Reykholtskirkja

Freyjukórinn, Reykholtskórinn og Söngbræður halda sameiginlega jólatónleika í Reykholtskirkju fimmtudaginn 21. desember kl. 20:30. Stjórnandi kóranna er Viðar Guðmundsson. Meðleikarar: Heimir Klemenzson, píanó; Jón Bjarnason, orgel og Atli Guðlaugsson trompet. Aðgangseyrir er kr. 1500 og frítt fyrir 12 ára og yngri. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Reykholtskirkju-Snorrastofu og verslun Snorrastofu býður 10% afslátt á skarti […]

✝ Aðfangadagur jóla 2017 í Reykholtskirkju

24. desember 2017, kl. 11:00
Bókhlaða Snorrastofu

Barnastund kl. 11 f. hádegi Guðsþjónusta kl. 22

Jólatónleikar Borgarfjarðardætra

28. desember 2017, kl. 20:30
Reykholtskirkja

Hinr árlegu jólatónleikar Borgarfjarðardætra. Aðgangur ókeypis en tekið við frjálsum framlögum.

  • Leita á vefnum
  • English
  • Snorrastofa, 320 Reykholt
  • (+354) 433 8000
  • snorrastofa@snorrastofa.is
  • Veðurgögn frá yr.no

Leita á vefnum

Leita í safnkosti

×