2 Snorrastofa, bókasafn

Snorrastofa er annars vegar rannsóknarstofnun í miðaldafræðum og tengist þannig beint fræðum Snorra Sturlusonar – og hins vegar þjónustustofnun gagnvart fræðimönnum og gestum sem kynnast vilja staðnum. Snorrastofa rekur bæði almenningsbókasafn fyrir héraðsbúa og rannsóknarbókasafn, stendur fyrir fyrirlestrum og ráðstefnum og hýsir gestkomandi fræðimenn.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.