• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Á döfinni í Reykholti

Prjónabókakaffi 21. nóvember 2024

Prjónabókakaffi

Bókasafn

Prjónabókakaffi í bókhlöðu Snorrastofu 21.nóvember kl 20. Allir velkomnir.

Lesa meira
Stjórnarmyndanir á Íslandi frá upphafi til okkar daga 1. desember 2024

Stjórnarmyndanir á Íslandi frá upphafi til okkar daga

Bókhlaða

Sunnudaginn 1. desember kl. 16 flytur Guðni Th. Jóhannesson fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti, sem ber yfirskriftina  „Stjórnarmyndanir á Íslandi frá upphafi til okkar daga. Stutt yfirlit“. Fyrirlesturinn, sem er hluti af fyrirlestraröðinni „Fyrirlestrar í héraði“, er öllum opinn og er aðgangur ókeypis.

Lesa meira
Prjónabókakaffi 12. desember 2024

Prjónabókakaffi

Bókhlaða

Prjónabókakaffi í bókhlöðu Snorrastofu 12.desember kl 20. Allir velkomnir.

Lesa meira

 
Markaðsstofa Vesturlands 23. október 2024

Markaðsstofa Vesturlands

Markaðsstofa Vesturlands kynnti á dögunum myndband um Vesturland. Svæðum er skipt upp í Hvalfjörð, Dalina, Borgarfjörð og Snæfellsnes. Er myndbandið einkar hentugt til að nota þegar aðstoða þarf ferðamenn á svæðinu. Sjón er sögu ríkari.

Lesa meira
Dagur Snorra Sturlusonar haldinn hátíðlegur 2. október 2024

Dagur Snorra Sturlusonar haldinn hátíðlegur

Laugardaginn 21. september var haldinn hátíðlegur Dagur Snorra Sturlusonar
Þema dagsins var var „Snorri og ritmenning íslenskra miðalda“. Reiknað er með að halda árlega upp á Dag Snorra í kringum ártíð hans, 23. september en þetta var í fyrsta sinn sem haldið var upp á daginn með þessu sniði. Að dagskrárhaldi komu fjölmargir aðiljar, bæði innlendir og erlendir, og var dagskráin allvel sótt.

Lesa meira
Ársskýrsla Snorrastofu í Reykholti 2023 1. október 2024

Ársskýrsla Snorrastofu í Reykholti 2023

Ársskýrsla
Snorrastofu í Reykholti 2023

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.