Á döfinni í Reykholti
Prjónabókakaffi
Bókhlaða
Prjónabókakaffi í bókhlöðu Snorrastofu 23.janúar kl 20. Allir velkomnir.
Lesa meiraVetrarfrí í Snorrastofu
Gestamóttaka Snorrastofu verður lokuð frá og með 9.janúar til 9.febrúar 2025. Opnum aftur mánudag 10.febrúar kl 10.
Alltaf velkomið að senda á okkur póst snorrastofa@snorrastofa.is ef fyrirspurnir eða beiðnir.
Jólafrí í Snorrastofu
Gestamóttaka Snorrastofu fer í jólafrí laugardaginn 21.desember. Við opnum aftur mánudag 6.jan 2025.
Óskum öllum vinum og góðum gestum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Fyrirlestur í Snorrastofu á fullveldisdaginn
Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, flutti sérlega áhugaverðan fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti á fullveldisdeginum 1. desember.
Lesa meiraOpnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.