20. desember 2024
Jólafrí í Snorrastofu
Gestamóttaka Snorrastofu fer í jólafrí laugardaginn 21.desember. Við opnum aftur fimmtudag 2.janúar 2025.
Óskum öllum vinum og góðum gestum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.