• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Framkvæmdir í Reykholti 7. maí 2024

Framkvæmdir í Reykholti

Þorvaldur Jónsson, bóndi í Brekkukoti og smiður, sem jafnframt er formaður safnaðarstjórnar Reykholtskirkju, er kominn af stað með gerð nýs anddyris fyrir Snorrastofu og safnaðarsal kirkjunnar.

Lesa meira
Nýjar vörur til sölu í verslun 2. maí 2024

Nýjar vörur til sölu í verslun

Vorum að láta framleiða vörur aðeins til sölu hjá okkur í verslun Snorrastofu. Bolir, fleirnota flöskur, krúsir, seglar, viskustykki og taupokar, allt með mynd af styttu Snorra Sturlusonar ( ljósmynd #gunnargunnar).

Lesa meira
Sumaropnun í Snorrastofu 12. apríl 2024

Sumaropnun í Snorrastofu

Formleg sumaropnun hefst í gestamóttöku Snorrastofu frá 27.apríl 2024 til 31.ágúst 2024.
Opið alla daga frá kl 10 til 17.
Verið velkomin!

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.