• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Jólafrí í Snorrastofu 20. desember 2024

Jólafrí í Snorrastofu

Gestamóttaka Snorrastofu fer í jólafrí laugardaginn 21.desember. Við opnum aftur fimmtudag 2.janúar 2025.

Óskum öllum vinum og góðum gestum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Lesa meira
Fyrirlestur í Snorrastofu á fullveldisdaginn 2. desember 2024

Fyrirlestur í Snorrastofu á fullveldisdaginn

Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, flutti sérlega áhugaverðan fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti á fullveldisdeginum 1. desember.

Lesa meira
Útgáfuhóf | Shota Rustaveli á íslensku Föstudagur 6. desember 2024 27. nóvember 2024

Útgáfuhóf | Shota Rustaveli á íslensku Föstudagur 6. desember 2024

Sendiráð Georgíu gagnvart Íslandi, Hrannar Arnarsson, kjörræðismaður Georgíu á Íslandi, Borgarbókasafnið, Landsbókasafn og Snorrastofa bjóða til opins viðburðar þar sem kynnt verður fyrsta íslenska útgáfan, með völdum köflum úr heimbókmenntaverkinu The Knight in the Panther’s Skin, eftir georgíska miðaldaskáldið Shota Rustaveli – Snorra Sturluson Georgíu og Kákasussvæðisins. Að kynningunni lokinni verður boðið uppá léttar veitingar og georgísk vín.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.