Um RÍM-verkefnið

Mennta- og menningarmálaráðherra felur fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar Snorrastofu daglega umsýslu með verkefninu Ritmenning íslenskra miðalda (RÍM). Stofnskrá þess var undirrituð í Reykholti í ágúst 2019 en ríkisstjórn Íslands stofnaði til RÍM í tilefni af því að liðin voru 75 ár frá stofnun lýðveldis á Íslandi…

Undirritun samstarfsyfirlýsingar í ágúst 2019

Verkefninu hrundið  af stað í febrúar 2020