Ljóðmælendur í Borgarfirði á 20. öld
Guðmundur Þorsteinsson á Skálpastöðum flutti erindi í röðinni, Fyrirlestrar í héraði, þriðjudaginn 14. mars 2017. Þar lagði hann fram drög að skrá um skáld í Borgarfirði, sem fengið hafa ljóðabækur útgefnar á 20. öld. Þar eru þó undanskildar bækur þeirra Guðmundar Böðvarssonar, Jóns Helgasonar, Magnúsar Ásgeirssonar, Snorra Hjartarsonar og Þorsteins frá Hamri. Skráin er ekki tæmandi og upplýsingar hennar ekki sannprófaðar. Snorrastofa tekur við ábendingum og leiðréttingum og uppfærir skrána þegar þurfa þykir.
Drög að skrá um ljóðskáld í Borgarfirði á 20. öld.