Gisting og þjónusta

Í Reykholti er heilsárshótel, Fosshótel Reykholt og  Hrísmóar 4. Þá eru fleiri möguleikar í nágrenninu, bæði í bændagistingu og á hótelum.

Tjaldsvæði í nágrenni

Hverinn á Kleppjárnsreykjum er aðeins 7 km. fyrir vestan Reykholt. Nánar

Tjaldsvæðið á Húsafelli er 22,5 km. austan við Reykholt. Nánar

Fossatún er 17 km. austan við Reykholt. Nánar

 

 

Verslun

Í Reykholti er lítil matvöruverslun og bensínstöð, Hönnubúð. Aðeins 1 mínútu akstur frá Reykholti.