Jólatónleikar Borgarfjarðardætra

Hinir árlegu jólatónleikar Borgarfjarðardætra.

Hópinn skipa í ár þær Steinunn Þorvaldsdóttir, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, Birna Kristín Ásbjörnsdóttir og Anna Þórhildur Gunnarsdóttir. Á dagskránni verða jólalög úr hinum ýmsu áttum, einsöngslög, dúettar og samsöngslög.

Aðgangur er ókeypis en tekið verður við frjálsum framlögum í söfnunarbauk í anddyrinu.

Væntanlegir viðburðir