Verslun

Í gestastofu er rekin verslun með bókum, hljómdiskum og íslensku handverki. Allur hagnaður af rekstri verslunar rennur til uppbyggingar í Reykholti á vegum Snorrastofu og Reykholtskirkju.

Bækur gefnar út af Snorrastofu

 

Almennt um verslun_11836793_691999197597496_3321688278410875467_n

Starfsfólk Gestastofu sumarið 2015. Ásgeir, Alexandra, Emil, Sigrún og Dagný.

Vöruflokkar

Skart

Skartgripir eru gerðir af íslenskum gullsmíðameisturum og handverksfólki.

Bækur

Gott úrval bóka um land og þjóð á ýmsum tungumálum.

Hljómdiskar

Hljómdiskar með íslenskri tónlist í flutningi íslenskra tónlistarmanna.

Minjagripir

Verslunin leggur áherslu á að hafa til sölu minjagripi, sem gerðir eru á Íslandi. Hér fyrir ofan er mynd af armböndum, sem unnin eru úr beini hjá Ritu og Páli í Grenigerði við Borgarnes.

Póstkort og frímerki

Póstkort úr öllum landshlutum ásamt með sérstökum kortum úr Reykholti og nágrenni.

Hönnun og list

Íslensk hönnun og listaverk.