Skart
Skartgripir eru gerðir af íslenskum gullsmíðameisturum og handverksfólki.
Í gestastofu er rekin verslun með bókum, hljómdiskum og íslensku handverki. Allur hagnaður af rekstri verslunar rennur til uppbyggingar í Reykholti á vegum Snorrastofu og Reykholtskirkju.
Bækur gefnar út af Snorrastofu
Starfsfólk Gestastofu sumarið 2015. Ásgeir, Alexandra, Emil, Sigrún og Dagný.