29. maí 2021
Sýningin Myrka Ísland – myndskreytt sögustund í bókhlöðu Snorrastofu
Sett hefur verið upp sýningin Myrka Ísland í bókhlöðu Snorrastofu. Myndverkin eru eftir tvo unga borgfirska myndlistarmenn, þá Sigurjón Líndal og Lúkas Guðnason, en þeir hafa myndskreytt hlaðvarpsþætti Sigrúnar Elíasdóttur sem nefnast Myrka Ísland og fjalla um hamfarir, þjóðsögur og hörmungar í íslenskri sögu.
Sýningunni lauk í ágúst 2021.
Nánari umfjöllun um viðfangsefnin má sjá í myndbandi á Facebook síðu Myrka Íslands, eða með því að slá inn Myrka Ísland á Youtube.
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.