
Sumaropnun hefst í Snorrastofu þann 1.maí
Frá og með mánudeginum 1.maí er sumaropið í Gestamóttöku Snorrastofu, sem þýðir að það er opið alla daga frá kl 10 til 17. Okkur langar að bjóða velkomna sumarstarfsmann okkar hana Marínu Teles Mendonca, en hún mun hefja störf þann 2.maí. Búðin okkar er full af nýjum spennandi vörum og við hlökkum til að taka á móti gestum í sumar.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.