16. febrúar 2022
Styrkir til RÍM - verkefnisins
Verkefninu var formlega hleypt af stokkunum 22.ágúst 2020. Þar er um að ræða verkefni til fimm ára en meginmarkmið þess er að efla rannsóknir sem tengjast þeim stöðum á Íslandi þar sem ritmenning blómstraði á miðöldum. Rannsóknir þessar munu m.a. tengjast fornleifafræði, sagnfræði, textafræði og bókmennafræði.
Auglýsing um umsóknir til verkefnisins birt 19.janúar 2022
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.