Nýjar vörur til sölu í verslun
Vorum að láta framleiða vörur aðeins til sölu hjá okkur í verslun Snorrastofu. Bolir, fleirnota flöskur, krúsir, seglar, viskustykki og taupokar, allt með mynd af styttu Snorra Sturlusonar. ( Myndina tók Gunnar Freyr Gunnarsson ljósmyndari #gunnargunnar sem góðfúslega gaf okkur leyfi sitt til að nota þessa skemmtilegu mynd af styttu Snorra).
Erum bara ansi ánægð með útkomuna og ekki skemma verðin!
Bailey Danielsson hefur störf hjá okkur á mánudag 6.maí sem starfsmaður í verslun í sumar. Bailey kemur frá Svíþjóð en hefur verið búsett hér í Borgarfirði í nokkur ár. Hlökkum til að taka á vel á móti henni og gestum okkar í sumar.
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.