
Markaðsstofa Vesturlands
Markaðsstofa Vesturlands kynnti á dögunum myndband um Vesturland. Svæðum er skipt upp í Hvalfjörð, Dalina, Borgarfjörð og Snæfellsnes. Er myndbandið einkar hentugt til að nota þegar aðstoða þarf ferðamenn á svæðinu. Sjón er sögu ríkari.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.