Fyrirlestur í Snorrastofu þriðjudag 23. júlí 25. júlí 2024

Fyrirlestur í Snorrastofu þriðjudag 23. júlí

Gaman í gær í Snorrastofu á flottum fyrirlestri Jóns Viðars Sigurðssonar, prófessors í sagnfræði við Óslóarháskóla, sem var vel sóttur. Fjallaði hann með skilmerkilegum hætti um hagkerfi víkingaaldar og landnám Íslands og kom sérstaklega inn á mikilvægi ullarvinnslu fyrir efnahag landsins, aðallega vegna framleiðslu á hinum ómissandi seglum víkingaskipa.

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.