17. mars 2022
Fornbíladagurinn í Reykholti 4.júní 2022
Fyrirlestrar og kynningar:
Þjóðminjasafn Íslands, fyrirlestur um varðveislu- og sagnfræðilegt gildi uppgerðra bifreiða á Íslandi.
Fornbílaklúbbur Íslands heldur erindi um varðveislu og verkkunnáttu.
Erindi um sögu bílsins á Íslandi.
Ýmsar kynningar
Klukkutíma hlé verður frá kl. 14 til 15 þar sem gestir geta gengið um og skoðað bíla og keypt sér kaffi og gos í gestamóttöku Snorrastofu.
—————————————————————————————————————————————————————-—
- Á planinu fyrir utan Kirkjuna er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir gamla bíla sem áhugamenn koma með og yrðu til sýnis fyrir gesti.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.