Aðventutónleikar héraðsins

Freyjukórinn, Kór Hólmavíkurkirkju, Reykholtskórinn og Söngbræður sameinast um aðventutónleika í Reykholtskirkju.

Stjórnandi allra kóranna er Viðar Guðmundsson. Aðstoð veitir Sveinn Arnar Sæmundsson organisti á Akranesi.

Verið velkomin

Væntanlegir viðburðir